Snobbhænsnið hefur upp raust sína

Black Belly of the Tarantula

Lengi hefur það staðið til hjá mér að byrja að blogga um kvikmyndir. Loksins hef ég ákveðið að láta verða af því. Ýmislegt ber að hafa í huga þegar blogg er stofnað. Hvar á bloggið að vera? Hvað á það að heita, og á það að vera á íslensku eða ensku? Íslenskan takmarkar lesendahópinn við Íslendinga, sem er að sjálfsögðu ekkert verra. Ég veit um fáa sem hafa „meikað það“ sem bloggarar. Hvað þá þegar þeir blogga um jafn nördalega hluti eins og það sem ég kem til með að blogga um. Því hef ég ákveðið að blogga á íslensku. Svo er það líka þannig að fæst blogg endast fyrsta árið. Vonandi að ég þrauki. Fyrir tilvonandi lesendur mína vil ég þó segja eitt.

Ég mun að mestu blogga um kvikmyndir. Mögulega eitthvað um tónlist, ég er ekki búinn að ákveða það. En ég er óforbetranlegur snobbari. Ef elítismi og snobb fer í skapið á þér þá ráðlegg ég þér að skoða bloggið mitt sem sjaldnast, og jafnvel bara aldrei.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: