Löngun

„Eigi skal dæma bókina eftir kápunni einni saman“ er mottó fyrir fávita.

Þetta gómsæta veggspjald fyrir kvikmyndina Moon horfir á mig og öskrar: „Af hverju ertu ekki búinn að sjá myndina sem ég auglýsi?“. Og ég veit ekkert hvernig ég get séð þessa mynd. Jú, ég get eflaust sótt hana með ólögmætum hætti og horft á hana hér í tölvunni, en mér segist svo hugur að hennar sé best notið í kvikmyndahúsi.

Annars hefur myndin fengið ljómandi krítík og ég hlakka mikið til. Vonandi er hún ekki komin og farin úr bíó.

Auglýsingar

4 svör to “Löngun”

  1. Gunnar Pétur Says:

    Besta mynd ársins að mínu mati. Ég vissi ekkert hvað ég var að fara að horfa á og var blown away. Þvílík frumraun hjá þessum leikstjóra. Ég efast um að hún komi í bíó hérna nema þá kannski á RIFF eða eitthvað svoleiðis.

  2. Sá hana loksins í gær og var að skrifa um hana: https://snobbhaensn.wordpress.com/2010/01/08/moon-2009/

  3. Áróra Says:

    Æj, bölv. Hvar sáuð þið þessa mynd þá? Ég er svo sjúklega spennt að sjá hana og dómurinn þinn um hana skemmulagði ekki neitt…

  4. Ég hefði getað niðurhalað henni ólöglega, mögulega með bitTorrent-forriti, og fundið myndina inni á torrentsíðum eins og PirateBay.com eða Demonoid.com…..en það er lögbrot þannig að vitaskuld gerði ég það ekki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: