Endurfæðing

Nú eru rúmir tveir mánuðir síðan ég bloggaði síðast og hef ég komist að því að ég horfi einfaldlega ekki nógu oft á kvikmyndir til þess að geta haldið uppi lifandi og skemmtilegu bloggi um þær. Ég tek svona tarnir. Stundum horfi ég á 10 kvikmyndir á örfáum dögum en síðan líða e.t.v. margar vikur þar til ég horfi aftur.

En örvæntið eigi. Ég hef ákveðið að færa út snobb-kvíarnar, í von um að bloggið mitt lifni við. Ég er nefnilega ekki bara snobbhænsn þegar kemur að kvikmyndum, heldur er ég óforbetranlegur snobb-hani á öllum mögulegum sviðum menningar.

Mörgum kann að þykja þetta skref afturábak, þar sem bíóblogg eru frekar sérhæfð, og sérhæfð blogg eru oft skemmtilegustu bloggin. En lítum frekar á þetta sem tilraun til endurlífgunar.

Plús það…tónlistarhroki minn er mun beinskeyttari og yfirlætislegri heldur en bíóhrokinn. Þetta getur því ekki verið annað en skref fram á við.

Með þessum orðum er Snobbhænsnið endurfætt sem „menningarblogg“!

Auglýsingar

2 svör to “Endurfæðing”

  1. Og já……hausnum breyti ég einhverntímann þegar ég nenni :p

  2. Úff, þetta er verst prófarkarlesna blogg sem ég hef hleypt í gegn.
    Hringi hér með í Edit.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: