Vonbrigði

Seventís-paranoja og Alan J. Pakula hljómar eins og algjörlega skotheld blanda. Í mínum vinahópi myndi það teljast nokkuð góð uppskrift af „Hauks-mynd“. Semsagt, eitthvað sem ég væri líklegur til að horfa á og þykja skemmtilegt.

Kvikmyndin Klute hefur lengi verið á tékklistanum mínum. Pakula leikstýrði einni af mínum uppáhaldsmyndum, All the President’s Men, Donald Sutherland er frekar solid, og Jane Fonda var í The China Syndrome. Keyptur? Uh, já!!!

Klute er merkilega leiðinleg. Einhver gaur hverfur sporlaust og annar gaur (geðveikt boring náungi) fær það verkefni að leita að honum. Og Jane Fonda er mella (Fonda er reyndar ágæt mella. Allavega skemmtilegri karakter en Donald Sutherland, sem væflast um eins og trjálurkur með skeifu alla myndina).

Nú þarft þú ekki að sjá Klute.*

* Ef þú ert forfallinn Stallone-fíkill þá þarftu reyndar mögulega að sjá Klute. Hann leikur víst „Discotheque Patron“, en ég sá hann samt ekki.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: