Síðasti sjens

Kæri herra Godard. Mér finnst þú hundleiðinlegt og tilgerðarlegt franskt fífl og myndirnar þínar eru ömurlegar. Samt ætla ég að horfa á Breathless, eða viltu frekar að ég kalli hana „À bout de souffle“? Hvað í andskotanum þýðir það annars? „Saga um frauð“?

Þetta á allavega að vera besta myndin þín þannig að það er eins gott að hún sé ekki jafn ógeðslega glötuð og allt annað sem ég hef séð eftir þig.

Auli.

Auglýsingar

Eitt svar to “Síðasti sjens”

  1. Hahaha!

    Mér finnst samt Pierre Le Fou mjög góð og skemmtileg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: