Ónot

Stundum hafa kvikmyndir upp á lítið meira að bjóða en síðasta korterið. Gott lokakorter getur blekkt mann og látið manni finnast kvikmynd góð, sem er það e.t.v. ekki.

Það er reyndar ekki alveg sanngjarnt að setja kvikmyndina The Stepford Wives undir þennan hatt þó hún sé vissulega gölluð. En síðustu 15 mínútur myndarinnar, þó fyrirsjáanlegar séu, eru einar af þeim mest truflandi sem ég hef séð.

Kannski er það vegna þess að ég ólst upp í Garðabæ?

Auglýsingar

4 svör to “Ónot”

  1. Dísa Says:

    Ég get sagt þér það frændi góður, að það er ekki vegna þess að þú ólst upp í garðabæ. Nú ólst ég upp um allt land og mér fannst myndin líka truflandi.

  2. Ég vona að þú hafir séð og sért að tala um upprunalegu myndina frá 1975, því mér skilst að nýja útgáfan sé lauflétt gamanmynd.

  3. Dísa Says:

    Jú er að tala um upprunalegu myndina, nýja útgáfan var náttúrulega bara fáránleg og ef hún átti að vera lauflétt gamanmynd, þá heppnaðist það ekki.

  4. Glæsilegt. Þú ert ætt þinni til sóma!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: