Kuldahrollur

Örblogg.

Sá myndina Frozen í gær og var hrifinn. Hún er ekki hefðbundin hrollvekja heldur meira eins og kvikmyndin Alive + smá gæsahúð og gore. Á Sundance leið víst yfir fólk og einhverjir ældu og svona. Kvikmyndir reyna yfirleitt að nota slíkt sem sölutrix en aðstandendur Frozen reyndu, þvert á móti, að kveða niður slíkar sögusagnir. Þeir töldu að slíkt gæti gefið ranga mynd af „ógeðsmagni“ myndarinnar. Sem það gerir, hún er ekki það ógeðsleg. En eins og Hlussu-Harry hjá Aint It Cool segir……hún er intense.

Auglýsingar

3 svör to “Kuldahrollur”

  1. bingibergs Says:

    Frozen..er það ekki myndin þar sem úlfarnir koma og éta amerísku pjölluna sem er sívælandi.. eins og í myndinni þarna, þar sem amerísku pjöllurnar féllu útbyrðis og hákarlar átu þær..nei,ekki Overboard..þar sem Kurt Russell étur ameríska pjöllu upp í skuld..

  2. Tjah, já og nei. Það eru úlfar og það er vælandi amerísk stúlka. Hvort hún endi í gini úlfanna læt ég ósagt.

  3. Maggi Says:

    Sá hana um daginn. Nokkuð fín bara. Mér varð jafn kalt og þegar ég sá Alive á sínum tíma.
    Skemmtilega hræðileg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: