Að horfa á kvikmyndir með rassinum

Reglulega sé ég Facebook-statusa fólks sem er að „horfa“ á kvikmyndir. Af hverju er svona erfitt að horfa á kvikmynd án þess að gera eitthvað annað á meðan? Er það furða að fólki finnist hinar og þessar kanónur kvikmyndasögunnar algjört frat? „Ah, best að horfa á Arabíu-Lawrence og spila smá COD. Tékka á Farmville í leiðinni. Og komast að því hvaða persóna úr Friends er mest eins og ég“.

Er ekki alveg eins gott að sleppa þessu?

Auglýsingar

2 svör to “Að horfa á kvikmyndir með rassinum”

  1. Satt er það. Það er augljóst að öll list krefst af okkur ákveðins erfiði, athygli og hugsun sem reynir á hugann. Skemmtiefni gerir það ekki (Jay Leno) og ég held að margir hugsi því miður um kvikmyndir sem skemmtiefni frekar en list. Þetta er einnig ástæðan fyrir því að svo mikið af ungu fólki les ekki. Bækur gefa manni ekki möguleikan á því að vera óvirkur meðtakandi.

  2. Arnór Says:

    Thetta er synd. Hann félagi minn sem ég leigi med er svona og er thví ósköp erfitt ad horfa med honum á kvikmynd thví hann fylgist bara ekkert med. Hann vill einungis hradar hasarmyndir. Ég er alveg ad fíla thad líka enn stundum vill ég horfa á eitthvert endalaust meistarastykki einsog t.d Ben Hur.
    Já, ussubía.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: