Óskarsupphitun

Afhending Óskarsverðlaunanna hefst eftir skamma stund. Ég ætla að henda inn minni spá.

Besta mynd: The Artist
Besti leikari í aðalhlutverki: Jean Dujardin (The Artist)
Besta leikkona í aðalhluterki: Meryl Streep (The Iron Lady)
Besti leikari í aukahlutverki: Christopher Plummer (Beginners)
Besta leikkona í aukahlutverki: Octavia Spencer (The Help)
Besti leikstjóri: Michel Hazanavicius (The Artist)
Besta frumsamda handrit: Midnight in Paris (Woody Allen)
Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Descendants (A. Payne)
Besta „erlenda“ mynd: A Seperation (Íran)
Besta teiknimynd í fullri lengd: Rango
Besta myndataka: The Tree of Life
Besta klipping: The Artist
Besta listræna stjórnun: Hugo
Besta búningahönnun: Hugo
Besta förðun: The Iron Lady
Besta kvikmyndatónlist: The Artist
Besta lag: The Muppets
Besta hljóðblöndun: The Girl with the Dragon Tattoo
Besta hljóðklipping: Transformers: Dark of the Moon
Bestu tæknibrellur: Real Steel
Besta heimildarmynd í fullri lengd: Paradise Lost 3: Purgatory
Besta stutta heimildarmynd: The Tsunami and the Cherry Blossom
Besta stutta teiknimynd: The Fantastic Flying Books of M. M. Lessmore
Besta leikna stuttmynd: The Shore

Ég er búinn að sjá ríflega helming myndanna sem tilnefndar eru eða samtals 31. Sumt er algjörlega gisk út í bláinn, annað er byggt á einhverri tilfinningu eða umtali. Og ég reyndi að láta óskhyggju mína ekki spila inn í spána. Sjáum hvað ég get af þessu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: