Ég er helvítis fífl!

Ég eignaðist farsíma árið 1998. Það eru 14 ár síðan. Í heil 14 ár (og jafnvel lengur) hef ég bölsótast út í fávita sem slökkva ekki á símanum sínum þegar þeir fara í bíó. Andskotans sjálfhverfu ruddar og dusilmenni. HVERSU ERFITT ER AÐ KÍKJA Á SÍMANN SINN OG SETJA Á FOKKING SILENT???

Allavega…..í gærkvöldi fór ég í bíó. Allt gott og blessað. Skömmu eftir hlé hringir helvítis andskotans síminn minn! Ég hafði gleymt að setja á silent og allir í salnum fengu að heyra fyrstu 10 sekúndurnar af símhringingunni minni. Fyrir mér voru þessar sekúndur eins og margar vikur að líða. Til allrar hamingju voru fáir í salnum.

En já, þið sem voruð í bíó……sorrý hvað ég er mikið helvítis fífl!

Auglýsingar

Eitt svar to “Ég er helvítis fífl!”

  1. Besta hringing ever!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: